White Mallow andlitskrem
White Mallow andlitskrem

Moskusrósin er róandi og myndar varnarhjúp sem heldur húðinni rakri.

Lífræn moskusrós og fjóla róa húðina. Lífræn kókosolía og lífræn sesamolía mýkja húðina.

Án ilmefna.

Notkun:
Borið á húðina daglega.


Weleda Derma Baby Care vörurnar verja viðkvæma húð barnsins frá fyrsta degi- með náttúrulegum innihaldsefnum.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar