White mallow Bossakrem
White mallow Bossakrem

White Mallow Nappy Change Cream er verndandi krem fyrir bleyjusvæðið.

Náttúrulegt zink heldur húðinni þurri og er bólgueyðandi. Lífrænn kókos-og sesamolía næra húðina og moskusrósin myndar varnarhúð sem ver húðina. Án ilmefna.

Ofnæmisprófað fyrir sérstaklega viðkvæma húð.

Notkun:
Berist á eftir þvott.


Weleda Derma Baby Care vörurnar verja viðkvæma húð barnsins frá fyrsta degi- með náttúrulegum innihaldsefnum.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar