Weleda maga-kveisuolía
Weleda maga-kveisuolía

Með blöndu af hreinum ilmkjarnaolíum úr miriam,kamillu og kardimommum í mildum grunni möndluolíu örvar hún meltinguna og vinnur gegn því að loft myndist í maga ungbarnsins.

Notkun
Berið varlega á húðina í kringum nafla barnsins og síðan niður vinstra lærið


Innihald
Möndluolía, hreinar ilmkjarnaolíur

50 ml


Þessi olía er sérstaklega þróuð til að bera á maga ungbarna til að róa hann

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar