Bossakrem
Bossakrem

Mjúkur og græðandi áburður sérstaklega hannaður fyrir viðkvæm svæði barnshúðarinnar og er helst notað á bleyjusvæði og í húðfellingar barna.

Heldur ertandi efnum frá húðinni og hentar því vel til varnar þvagbruna, þurrkar einnig upp svæði sem þess þurfa með. 

Hentar sérstaklega vel á sviða, útbrot og bleyjubruna.

 

Inniheldur hvorki ilmefni, litarefni né rotvarnarefni (paraben).


Zinkkrem er oft kallað í daglegu tali bossakrem

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar