Barnasápa
Barnasápa

Barnasápan er svo mild að það þarf ekki að þvo hana af barnshúðinni, þ.e. má skilja eftir á húðinni.

Mælum með Barnasápunni til að þrífa hendur, andlit og bossa barna, því það eru þau svæði sem þarf að þrífa oft á dag hjá fjörugum börnum.

 

Inniheldur hvorki ilmefni, litarefni né rotvarnarefni (paraben). Gildi: pH 5,5


Mild og mýkjandi sápa fyrir viðkvæma og ofnæmisgjarna húð, þurrkar ekki húðina

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar