Fingrabursti og tanngel
Fingrabursti og tanngel

Hreinsigelið er sérstaklega gert til að hreinsa góma og tennur ungbarna frá 4-24 mánaða á öruggan og náttúrulegan hátt. Öruggt er fyrir barnið að kyngja gelinu. Með gelinu kemur mjúkur nuddbursti til að nota við hreinsunina. Gelið er flúorlaust, það róar viðkvæma góma og hefur 99,99% sótthreinsandi eiginleika gegn bakteríum sem valda tannskemmdum (Citroganix™).
Það sem gerir góm- og tanngelið einstakt er náttúrulega blandan af sótthreinsandi eiginleikum ásamt öðrum náttúrulegum efnum sem eru sérstaklega valin til að róa og hreinsa góma og litlar tennur.


Nuby™ Citroganix™ barna góm- og tanngel hreinsir er fullkomlega náttúrulegur

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar