Vagga Herbie
Vagga Herbie

Hægt að festa vöggu við foreldrarúm.
Það er fátt sem jafnast á við að hafa litlu gullmolana uppí hjá sér.
Hægt að hafa börnin hjá sér en samt eru allir með gott pláss.
Það er mörgum kostum gætt og auðveldar meðal annars foreldri að sinna barninu á nóttunni.
Stuðkantur og þykk dýna fylgja með vöggunni.


Vagga frá Basson Baby sem hægt er að festa við foreldrarúm

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar