Bílstólapoki Bunker
Bílstólapoki Bunker

Bílstílapoki sem passar í alla ungbarnabílstóla. Pokinn passar fyrir 3- og 5-punktabelti.  Hægt er að nota bílstólapokann frá fæðingu upp að 12 mánuðum.
Auðvelt að renna svuntunum af til að skipta á milli sumar- og vetrarsvuntu. Hettan á pokanum gerir upplifunina þæginegri hjá barninu og hjálpar til við að halda réttu hitastigi, teygjan auðveldar að stilla hettuna að höfðinu á þínu barni.


Ofnæmisprófaður og passar í alla bílstóla

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar