Concord airsafe
Concord airsafe

Ungbarnabílstóll sem vegur aðeins 2,9 kg, sem gerir hann að léttasta bílstól í sínum flokki sem fáanlegur er á heimsmarkaðnum í dag.
Auk þess að vera ótrúlega léttur þá er stólinn hannaður með ný byltingarkennd öryggisatriði.
Innra lag stólsins er í líkingu við uppbyggingu reiðhjólahjálms sem að minnka högg verulega ef árkestur á sér stað.
Barnið er fst í stólinn með 3ja punkta öryggisbelti með bólstruðum ólarpúðum.
Airfix isofix base-ið gerir það auvelt að festa bílstólinn örugglega í bílinn.
Hægt er að sérpanta kerrur sem hægt er að festa stólinn á.
Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum þó upp á að máta bílstólinn í bílinn

Stólinn vegur aðeins 2,9 kg.
Base fylgir með

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar