Britax Two-Way
Britax Two-Way

TWO-WAY stóllinn er hannaður fyrir fjölskyldur sem þurfa sveigjanleika. Unnt er að ferðast með börn frá 9
til 25 kg, í fram- eða afturvísandi stöðu. Stóllinn er lítill og léttur, og því auðvelt að flytja hann milli bíla.
Hin fjölmörgu öryggisatriði stólsins haldast þó alltaf óbreytt.
Þessi létti og þægilegi stóll með háu baki hentar vel til færslu milli bíla. Hann stýrir 3ja-punkta sætibeltinu rétta leið,
og býður auk þess upp á hæðarstillanlegan höfuðpúða.Væntanlegur

Fyrirferðalítill bílstóll frá 9-25 kg.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar