Cam Le Mans
Cam Le Mans

Frá 9-18 kg er hægt að nota 5 punkta belti.

Frá 15-36 kg má taka 5 punkta beltin úr.

Frá 22 - 36 kg má taka bakið af. 

Djúpar, mjúkar hliðar og höfuðpúði veita hámarks hliðarvörn

Leiðbeinandi festing tryggir að axlabeltið leggst rétt yfir öxl barnsins

Lögun sessunnar tryggir að mjaðmabeltið er á réttum stað á barninu 

Höfuðstuðningur stillanlegur og því vex sessan með barninu

Áklæði má taka af og þvo á 30 gráðum
Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum þó upp á að máta bílstólinn í bílinn

<span style="border-radius: 2px; text-indent: 20px; width: auto; padding: 0px 4px 0px 0px; text-align: center; font: bold 11px/20px &quot;Helvetica Neue&quot;,Helvetica,sans-serif; color: rgb(255, 255, 255); background: rgb(189, 8, 28) url(&quot;

Fyrir börn 9-36 kg.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar