Migo Saturn
Migo Saturn

Gott aðgengi - snúa má stólnum um 90 gráður svo hæglega megi koma barninu fyrir í stólnum
Fyrir börn 9-18 kg
5 punkta belti
Hægt er að halla stólnum
Djúpar, mjúkar hliðar veita hámarkshliðarvörn
Stólinn er tilvalinn ef barnið er vaxið upp úr ungbarnastólnum
Base-ið fylgir með sem er fest með ISOFIX


Stólnum er hægt að snúa til hliðar til að auðvelda að setja barnið í stólinn.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar