Brjóstagjafapúði stór Aro
Brjóstagjafapúði stór Aro

Á meðan á meðgöngu stendur, þarf hryggsúlan oft að þola mikinn þrýsting. Það getur verið erfitt, sérstaklaega á síðustu mánuðum meðgöngunnar, að finna þægilega stellingu til að sitja eða liggja. Púðinn gefur bakinu eða maganum aukinn stuðning.

Hentar einnig þegar verið er að gefa brjóst eða pela

Fyrir barnið til að hvíla sig í mjúku hreiðri

Veitir stuðning við efri hluta líkamans

Barnið getið setið við mjúkan púðann

Púðinn er endingargóður og nær upprunalegu formi eftir notku.

Auðvelt er að skipta um áklæði og þvo þaðPúði fyrir móður og barn

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar