Spectra M1 rafmagnspumpa
Spectra M1 rafmagnspumpa

-Stillanlegur hraði og sogkraftur með einu handtaki. Þegar þú eykur sogkraftinn þá hægist á hraðanum.
-Innbyggðar endurhlaðanlegar rafhlöður, hægt að nota pumpuna þegar hún er í sambandi við rafmagn eða fara með hana hvert sem er og nota innbyggðu rafhlöðurnar.
-Auðvelt er að ferðast með pumpuna, hún er fyrirferðalítil og vegur aðeins 239gr
-Lokað kerfi – í öllum Spectra brjóstapumpum er lokað kerfi sem þýðir það að það er engin leið fyrir mjólk að komast inn í mótorinn. Ef mjólkuragnir komast inn á mótorinn á brjóstapumpum þá leiðir það til vexti á myglu og mögulegum vírus sýkingum.
-Inniheldur bæði langa og stutta slöngu. Peli og brjóstahlíf fylgja með.


Nett ferðapumpa með krafmiklum mótor

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar