Nuk Mexíkanahattur
Nuk Mexíkanahattur

Það er gert til þess að hatturinn aðlagist þinni geirvörtu og veiti einnig skilvirka vernd meðan á brjóstagjöf stendur.

Mexíkanahatturinn frá Nuk getur einnig hjálpað til við að örva mjólkurflæðið.

Mjúk og munstruð áferðin gerir það að verkum að hann passar fulkomlega á geirvörtuna og veitir þægilega líðan á húð.

Það eru 2.stk. í hverjum pakka.


Nuk Mexíkanahatturinn er búinn til úr þunnu mjúku silíkoni.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar