Silkihúfa
Silkihúfa

Kemur í litum bleiku,bláu og hvítu 
Kemur í stærðum 
0-6 mánaða
6-12 mánaða
12 mánaða +
Silkihúfan verndar opin höfuðmót ungbarnsins og veitir barninu vernd fyrir stöðugu hljóðáreiti umhverfisins sem getur angrað viðkvæma heyrn þess. Mjúkt yfirborð silkihúfunnar nuddar höfuð barnsins og getur gefið barninu öryggiskennd og róað það. Höfuð barnsins er stórt hlutfallslega í samanburði við líkama þess, sem þýðir að hitatapið sem verður um höfuðið  er mikið. Með höfuðið klætt í silkihúfu, heldur barnið jöfnu hitastigi. Barnið getur verið með silkihúfuna allan sólarhringinn þar sem eiginleikar silkis eru þeir að í kulda vermir það en í hita virkar það kælandi.
Mikilvægt er að velja alltaf rétta stærð en ef húfan er of stór er hægt að hnýta hnút efst á kollinum með silkiborða.


Silkihúfan verdar opin höfuðmót ungarnsins og veitir barninu vernd fyrir stöðugu hlóðáreiti umhverfisins sem getur angrað viðkvæma heyrn þess. 

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar