Blomdahl eyrnalokkar
Blomdahl eyrnalokkar

Blomdahl vörurnar eru húðvinsamlegt skart sem þróað af sérfræðingum.  Margir þeirra sem hingað til hafa ekki getað notað skart s.s gull eða silfur eyrnalokka hafa getað notað húðvinsamlegt skart frá Blomdahl. Þeir geta valið á milli þess að nota sérvalið medical plast eða titaníum í sínu hreinasta formi.  Blomdahl tryggir húðun skartsins (gull eða silfur) komi aldrei í beina snertingu við húð. 


Blomdahl húðvinsamlegir eyrnlokkar úr títaníum

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar