Kælihringur Nuk
Kælihringur Nuk

Nuddar góminn þegar lítil kríli eru að fá tennur.

Kostir þessa naghrings er að þú tekur glæra stykkið og setur í ísskápinn.

Þegar það er orðið kalt smelluru því við gula stykkið.

Þá getur barnið haldið utan um gula stykkið en nagað glæra kalda stykkið þannig heldur barnið ekki utan um kaldan naghring.


Naghringur 3-12 mánaða.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar