BabyCook
BabyCook

Gufusýður á aðeins 15 mínútum, viðheldur einnig bragði og vítamínum.
Skálinn tekur 1100 ml.
Hnífurinn í vélinn er hægt að stilla hvort hann blandi, brytjar eða maukar
Gufukarfa í vélinni safnar í sig vökva sem er vítamínríkur og getur bætt áferð á matnum.
Mæliskál fylgir með, sem auðvelt er að lesa af hve mikið vatn fer í vélina.
Sjálfkrafa slekkur með ljósi og hljóð þegar gufa er lokið, engin þörf á eftirliti.
Laust lok til að auðvelda þrif á vélinni.
Aðeins einn taki til að stjórna vélinni
Öryggislæsing á skálinni.
Spaði fylgir með sem hægt er að nota í  t.d. fjarlæga gufukörfu eða hræra.


Þessi matvinnsluvél gufusýður, afþýðir, endurhitar og blandar

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar