Peli poka
Peli poka

Mjólkin er sett í poka ofan í pelann og síðan er pokinn lofttæmdur með því að þrýsta honum upp. Pelagjöf með slíkum pela verður því alveg loftlaus gjöf líkt og brjóstagjöf og minnkar því líkurnar á magakrampa. Barnið getur drukkið á hliðinni líkt og við brjóstagjöf. Einstakt hreinlæti því að í hverri gjöf er nýttur nýr sótthreinsaður poki og eru pokarnir 100% endurvinnanlegir. Pelatúttan er mjúk viðkomu, náttúruleg mótun hennar sveigist og beygist og líkir eftir móðurbrjóstinu. Með hverjum pela fylgja 5 pokar en einnig er hægt að fá pokana 50 saman í pakka. Pelarnir eru 180ml og koma í þrem litum og allir með fallegum myndum.


Poka peli en með honum kemstu sem næst brjóstagjöf

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar