Angel Care plata
Angel Care plata

Angelcare AC115 hljóð- og hreyfiskynjari gerir foreldrum kleift að slaka á meðan barnið hvílist. Stafrænt hljóð- og hreyfisskynjari á tækinu gerir foreldrum kleift að bregðast betur við þörfum barnsins.

Angelcare hannar mest seldu og traustverðustu barnavaktirnar með hreyfiskynjara í heiminum. Hreyfskynjaraplatan sem Angelcare er með einkaleyfi fyrir er hönnuð þannig að hún fer undir dýnu barnsins þar sem hún skynjar hreyfingar barnsins á meðan það er í rúminu/vöggunni. Öll tæki Angelcare sem eru með hreyfiskynjara gera foreldrum viðvart ef engin hreyfing er skynjuð eftir 20 sekúndur.

AC115 er með hreyfiskynjaraplötu sem hönnuð var með nýjum, smáum hljóðnema/hitamælisskynjara ásamt nýrri hönnun á hljóðnema foreldratækisins. Tækið býður upp á nýjan stafrænan hitamæli sem sýnir í lit hvernig hitastigið er í rými barnsins. Ef liturinn er blár þá er of kalt, ef liturinn er hvitur er hitastigið í lagi og ef liturinn er rauður þá er of heitt. Foreldratækið býður upp á að tala við barnið í gegnum tækið, þ.e eins og talstöð.

Vertu örugg/ur með barnið þitt og upplifðu algöra hugarró.

MIKILVÆGT: Hreyfiskynjarinn virkar með flestum dýnum. Hins vegar er ekki hægt að nota hreyfiskynjarann með dýnum sem varðaveita lögun barnsins eins og t.d Tempur.

MIKILVÆGT: Angelcare hreyfiskynjarinn kemur ekki í staðinn fyrir eftirlit foreldra/forráðamanns. Eftirlit með fyrirburum eða börnum sem talin eru í meiri hættu, ættu að vera undir eftirliti lækna eða heilbri

Nemur hljóð og hreyfingar barnsins 

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar