Angel Care plata
Angel Care plata

Nemur hljóð og hreyfingar barnsins

Nemi tækið engar hreyfingar hjá barninu í 15 sekúndur gerir það foreldrum viðvart

Ef rafmagn fer af húsinu stillir tækið sig sjálfkrafa inn á rafhlöður

Hitamælir sem mælir hita hjá barninu

Tækið má hafa allt að 100 metra frá móðurstöð

Bæði tækin þurfa 4 AA rafhlöður (ekki innifaldar) 

Báðum tækjunum má stinga í samband við rafmagn

Angel Care platan er sett er undir dýnu barnsins, platan nemur minnstu hreyfingar og andardrátt hvort sem barnið er vakandi eða sofandi. Hægt er að nota plötuna eins lengi og foreldrar vilja, einnig er hægt að nota tækið þó platan sé ekki í notkun. Nemi tækið engar hreyfingar barnsins í 15 sekúndur mun það pípa til að gera foreldrum viðvart. Ef rafmagn fer af húsinu mun tækið stilla sig sjálfkrafa inn á rafhlöður.


Hitamælir mælir hitann hjá barninu. Ljós blikkar þegar hljóð heyrast í barninu. Aðvörunarljós kviknar ef samband er ekki gott og ef lítil rafhlaða er eftir. Tækið drífur 100 metra frá móðurstöð. Hefur næturljós. Bæði tækin þurfa 4 x AA rafhlöður fyrir þráðlausa notkun (ekki innifalin). Hægt að stinga báðum tækjunum í samband við rafmagn.


 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar