Angel Care án plötu
Angel Care án plötu

Sem foreldri þá er velferð og öryggi barnsins í efsta sæti. Angelcare AC 110 tækið býður upp á fullkomlega tær hljómgæði svo þú getir heyrt minnsta píp, hvern grátur, hjal og hlátur barnins þíns þegar þú ert ekki inn í herbergi barnsins.

Angelcare AC-110 býr yfir sömu eiginleikum og AC-115 tækið nema það er ekki hreyfiskynjari á þessum tæki.

Tækið býður upp á nýjan stafrænan hitamæli sem sýnir í lit hvernig hitastigið er í rými barnsins. Ef liturinn er blár þá er of kalt, ef liturinn er hvitur er hitastigið í lagi og ef liturinn er rauður þá er of heitt. Foreldratækið býður upp á að tala við barnið í gegnum tækið, þ.e eins og talstöð. Nýtt tæki frá Angel Care, barnatækið breytir um lit eftir hitastigi í herberginu 

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar