Angel Care án plötu
Angel Care án plötu

Fyrir þá sem vilja ekki hafa þann möguleika á að hafa skynjara plötu fyrir barnið sitt geta keypt Angelcare 420 útgáfuna.

Þessi útgáfa er falin þeim sömu gæðum og áreiðanleika sem Angelcare 401 hefur sýnt og sannað.

Það sem þessi útgáfa hefur ekki er skynjara plata og er því meiriháttar flott tæki fyrir þá sem vilja hafa barnavaktina sína auðvelda og þægilega.

Nokkrar upplýsingar um þessa útgáfu:

• 2 straumbreytar fylgja
• 8 rásir til að lágmarka truflanir
• Færir sig sjálfkrafa á rafhlöður ef rafmagnið fer af
• Móttökuradíus um 250 metrar
• Hægt að fylgjast með ljósi blikka á bæði móður og foreldratæki þegar barnið gefur frá sér hljóð ásamt því að heyra í barninu
• Foreldratækinu fylgja hleðslurafhlöður
• Móðurtæki styðst við straumbreyti og rafhlöður ef rafmagn fer af húsinu.


 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar