Hjartsláttarhlustunartæki
Hjartsláttarhlustunartæki

Nú getur þú hlustað á hljóðin og hjartsláttinn hjá ófæddu barni þínu í ró og næði á þínu eigin heimili.
Hlustaðu á barnið þitt hiksta og sparka, svo getur þú tekið upp hljóðin til að deila með fjölskyldunni eða fyrir sjálfa þig til að eiga til minningar.
Tækið má einnig nota til að taka upp hjartslátt móðurinnar sem seinna er hægt að nota til að hugga og róa nýfædda barnið.
Hjartsláttarhlustunartækið má nota frá 14-16 vikna meðgöngu.


Hlustaðu á hjartslátt ófædds barns þíns

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar