Snuza Hero
Snuza Hero

Tækið nemur léttasta andardrátt og lætur þig vita ef barnið andar grunnt eða sjaldnar en 8 sinnum á mínútu. Ef tækið finnur engan hjarslátt í 15 sekúndur mun tækið titra til að reyna að örva barnið til að anda aftur. Oftar en ekki er titringurinn nóg til þess að örva barnið og þá fer tækið aftur í gæslustillingu. Ef tækið er búið að titra þrisvar og það eru 5 sekúndur síðan barnið andaði gefur það frá sér hátt viðvörunarhljóð.


Snuza Hero baby monitor er tæki sem festist við

bleyju barnsins þíns og fylgist með öndun barnsins

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar