Migo Saturn
Migo Saturn

Framvísandi fyrir börn 9-18 kg.
Hægt að festa stólinn í bílinn með IsoFix base eða beint í bílinn með bílbeltum.
Þegar bílstóllinn er festur í bílinn með IsoFix base-inu þá er hægt að snúa honum til hliðar til að auðveldara sé að setja barnið í bílstólinn.
3 hallastillingar.
5 hæðarstillingar á höfuðpúða.
Mjög vel bólstraður til að auka þægindi barns í bílnum.

Stólnum er hægt að snúa til hliðar til að auðvelda að setja barnið í stólinn.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar