Klippan Wego
Klippan Wego

Klippan Wego er sessa með baki með IsoFix festingum fyrir börn 15-36kg.
Þegar höfuðpúðinn á bílstólnum er hækkaður upp þá breikka hliðar stólsins með.
Auðvelt er halla stólnum með einu handtaki en tvær hallastillingar eru á stólnum.
Stóllinn er vel bólstraður og með hámarkshliðarvörn sem tryggir barninu þægilega og örugga bílferð.

Samþykktur eftir ECER44/04 öryggisstaðlinum.


Bílstóll með IsoFix sem hægt er að halla auðveldlega

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar