Scudo
Scudo

Stólinn er með þægilegar isofix festingar.
Hann snýst 360° gráður sem gerir það auðvelt og þægilegt að setja barnið inn í bílinn og taka það úr stólnum.
Það er góð hliðarvörn og höfuðvörn auk þess er góður stuðnigur fyrir höfuð og bak barnsins
Það er fimm punkta belti upp að 18 kg
Stólinn er í flokk 0/1/2/3
Evrópskur öryggisstaðall
Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum þó upp á að máta bílstólinn í bílinn


Fyrir börn 0-36 kg sem snýst 360 gráður

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar