Kerruvagn Dinamico
Kerruvagn Dinamico

Kerra
-Fyrir börn 0-3 ára
-Álstell
-Hægt að snúa kerrusæti bæði fram og aftur
-Hæðarstillanlegt handfang úr leðri
-Stór loftdekk að aftan og snúningsdekk að framan sem hægt er að læsa.
-4 stillingar á baki, auðvelt að stilla með einu handtaki
-Stillanlegur fótskemill
-Fjarlægjanleg bogaslá á kerru
-5 punkta belti
-Stórt geymsluhólf undir kerru
-Fyrirferðalítil þegar kerran er lögð saman
-Hægt að leggja saman án þess að fjarlægja kerrustykki af stelli

Vagnstykki
-Fyrir börn 0-10kg
-3 stillingar á baki
-Vel bólstrað
-Stillingar á botni svo hægt sé að rugga vagnstykki á gólfi
-Auðvelt að smella vagnstykki af og á stell.
-Regnplast fylgir

Bílstóll
-Fyrir börn 0-13kg
-Base fylgir
-Bakvísandi
-Með ungbarnainnleggi
-3ja punkta belti
-Stillanlegur skermur
-Samþykktur samkvæmt ECE R44/04

Skiptitaska með skiptidýnu fylgir


Tilboðspakki
Kerra, burðarúm, bílstóll, skiptitaska og regnplast

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar