Kerrupoki Bunker
Kerrupoki Bunker

Kerrupokinn hentar fyrir allar árstíðir. Hægt er að fjarlægja eða bæta við auka svuntu á pokann, hægt er að nota svunturnar saman eða í sitthvoru lagi.
Kerrupokinn er vatns- og vindheldur.

Kerrupokinn lokast með frönskum rennilás í stað rennilás, það auðveldar þér að aðlaga stærðina að þínu barni. Pokinn passar fyrir 3- og 5- punktabelti.
Það er gúmmí undir pokanum sem passar að pokinn renni ekki til í kerruni.


Kerrupoki sem hentar fyrir hvaða veður sem er.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar