Kæru viðskiptavinir þeir sem hafa keypt rólu BY020 eru vinsamlegast beðnir um að koma til okkar í verslunina og fá nýtt áklæði á róluna. Ef þú ert fyrir utan höfuborgarsvæðis þá vinsamlegast hafa samband og við sendum ykkur nýtt áklæði.
Magn formaldehyde er sexfalt leyfilegt magn. Getur efnið valdið sterkum ofnæmisviðbrögðum og öndunarerfiðleikum og auk þess getur formaldehyde orsakað krabbamein.  Þess fyrir utan er bilið milli sætis og gólflatar og lítið og því hætta á að barnið slasast.
Munið eftir að hafa staðfestingu á kaupum meðferðis.
Rólan var seld frá árinu 2020 – 2022