UM OKKUR
Barnavöruverlsun í Glæsibæ.
MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK
Um verslunina
Búðin Ólavía og Oliver var opnuð 30.júní 1995 í Álfheimum 74, Glæsibæ og hafa sömu eigendur verið frá stofnun fyrirtæksins. Búðin fór í stærra og bjartara rými innan Glæsibæjar árið 2005 og er þar enn. Við leggjum okkur fram að vera með góðar, öruggar og traustar vörur fyrir börn.
Ólavía og Oliver ehf.
vsk 26957
Álfheimar 74
104 Reykjavík