Bossakrem Malva Weleda
kr. 1.995
Verndar og nærir sára og erta húð barnsins á bleyjusvæðinu, sínkoxíð myndar varnarhjúp gegn raka. Er ætlað sérstaklega viðkvæmri húð. Án ilmefna.
Vörunr.
9665
Vöruflokkar: Baðvörur, Snyrtivörur
Tengdar vörur
Baðkarstandur með baðkari Cam
kr. 19.990
Bleyja nappy liners 8 stk
kr. 2.590
Tanngel Weleda
kr. 1.990
Húðmjólk calendula Weleda
kr. 3.790
Mild húðmjólk fyrir börn og fullorna
Hin mjúka Morgunfrúarhúðmjólk nærir og verndar viðkvæma húð og er rakagefandi
Dýrmætar möndlu- og sesamolíur úr lífrænni ræktun halda húðinni mjúkri og sléttri og hindra þurrk
Það er auðvelt að dreifa úr kreminu og það smýgur auðveldlega inn í húðina
Húðmjólkin er einnig kjörin til daglegrar húðumhirðu fyrir fullorðna með viðkvæma húð