Beisli án smellu Basson
kr. 8.990
Hágæða beisli í vagna og kerru með engri smellu í bakið.
Hentar börnum frá 6 – 36 mánaða aldri
Beislið má þvo á 60°C
Vörunr.
BA220
Vöruflokkar: Fylgihlutir, Vagnar og kerrur
Tengdar vörur
Vagn Nordic Lux
kr. 179.990
Stillanlegt sætisbak í vagnstykki
Gluggi á skerm sem gefur aukið loftflæði
Stór vasi framan á vagnstykki og minni vasi inn í vagnstykki
Þykk og góð dýna
Auðvelt að taka áklæðið af og þvo
Vatns og vindhelt áklæði sem upplitast ekki, 100% án PVC efna
Göt eru á botninum á burðarrúminu fyrir loftstreymi sem hægt er að opna og loka
Sólhlíf fylgir með sem verndar gegn sól og vind
Stillanlegt handfang sem hægt er að hæðarstilla til að það henti hverjum og einum sem best
Stór loftdekk með framdekki sem er snúanlegt í 360 gráður (framdekk 20 cm)(afturdekk 38 cm)
Sterkt og þolanlegt stell.
Þykkbólstruð svunta.
Stór og rúmgóð innkaupakarfa
Kerra Compass
kr. 46.990
Sterk Aluminum kerra sem vegur aðeins 6,9 kg og saman lögð aðeins 57 cm
Sérstaklega langur skermur með mosqutio neti sem gefur aukið loftflæði
Margar stillingar á baki og hægt að er að opna bakið þegar heit er í veðri
Mjög auðvelt að leggja saman og fer lítið sem ekkert fyrir kerrunni
Kerran leggst saman í litla tösku sem fylgir með síðan er hægt er að taka upp handfang og keyra kerruna eins og ferðatösku
Stiilanlegur fótskemill
Útdraganleg svunta sem fylir með
Regnplast kerru 2015
kr. 6.990
Regnplast vagna Babydan
kr. 6.990
Taska á handfang
kr. 6.990
Kerrusæti Grande lite
kr. 59.990