Höfuðpúði
Púðar á ólum og smellu
Samþykkt og prófað eftir ECE R44/04
Af öryggisástæðum er ekki hægt að skila bílstólum né base-um. Við bjóðum þó upp á að máta bílstólinn í bílinn
Bílstóll Auto GT
kr. 86.990
Stólinn er fyrir börn 0-36 kg / 40 – 150 cm
Hann snýst 360° gráður sem gerir það auðvelt og þægilegt að setja barnið inn í bílinn og taka það úr stólnum.
Bakvísandi frá 40 – 105 cm
Framvísandi frá 76 – 105 cm
Hægt að nota með 3 punkta belti frá 100 – 150 cm
Breiður og góður stóll sem vex með barninu
Það er góð hliðarvörn og höfuðvörn auk þess er góður stuðningur fyrir höfuð og bak barnsins
Stólinn er með þægilegar isofix festingar.
Það er fimm punkta belti upp að 18 kg
Áklæði má taka af og þvo
2 á lager
Tengdar vörur
Bílstóll ovo I-size
Bílstóll Eris isofix
Bílstóll Revo
Bílstóll Scudo
Bílstóll Century
Klippan Century bílstólinn er með Plus Test öryggisprófun Stólinn er einungis bakvísandi Hann er fyrir börn frá 9 - 25 kg, fyrir ca. 6 ára / eða ca 135 cm hæð Stóllinn er festur með 3ja punkta belti Það er stillanlegur stuðningsfótur sem gerir það auðveldara að festa hann í bílinn Century er með stillanlegri stöng að framan, þannig að hægt sé að stilla halla stólsins Century er nettur stóll sem krefst ekki mikils pláss í bílnum, aðeins 42 cm á breidd Að sjálfsögðu er hægt að stilla höfuðpúða og belti eftir því sem barnið stækkar Hallinn er stilltur með fótinn undir stólnum (4 stöður), ásamt stuðningsfæti
Þyngd á stólnum 10,8kg Breidd á stólnum er : 42cm Hæð stólsins í hæðstu stillingur er 49cm Hægt er að taka áklæði af og þvo Plus test no: VTI-0019