Bleyjuinnlegg supreme Bambino
kr. 2.290
innlegg sem er tilvalið til þess að auka rakadrægnina eða ‘boozta’ án þess að bleyjubossinn verði risa stór
Innleggið er rakadrægt en á sama tíma þunnt og lipurt viðkomu.
Vörunr.
MB3
Vöruflokkar: Baðvörur, Fylgihlutir
Tengdar vörur
Bleyja Miosolo
kr. 5.290
Passar fyrir öll börn
Samanstendur af tveimur hlutum, innri bleyjan (mionappy) og vatnsheldu inntrabyrgði (miosoft).
Hægt að stilla bleyjuna eftir stærð barnsins
Bleyjan er úr 100% pólýester en innleggið inni í henni er úr 85% pólýester og 15% nylon.
Stillanlegur franskur rennilás
Í mitti og um læri eru teygjur sem varna því að bleyjan leki
Hægt að þvo við 60°C
Baðborð Cambio
kr. 33.990
Miocare þvottaefni
kr. 1.890
Baðkarstandur með baðkari Cam
kr. 19.990