- Custom Expression TMtækni fyrir hámarks rennsli
- Lokað kerfi. Tryggt að mjólkin rennur ekki inn í slöngur og dælu
- One-touch örvunartakki
- ComfortFit TMbrjóstaskildir sem eru mjúkir og passa örugglega
- Auðveld í notkun – auðvelt að hreinsa
- Stillanlegt sog og taktur
- Hannað til langtímanotkunar heima og að heiman
- Innbyggðar pelahöldur svo ekki hellist niður
- Hægt að nota með AC Straumbreytir eða rafhlöðum (6 AA rafhlöður sem fylgja ekki)
- BPA frítt
- Inniheldur eina Lansinoh tvöfalda rafmagns brjóstadælu,
tvo 150 ml pela, tvö pelalok, tvo hvíta einstefnuloka, straumbreyti,
franskan rennilás fyrir slöngur, tösku utan um pumpuna og leiðbeiningabækling
Brjóstadæla tvöföld Lansinoh
kr. 38.990
Lansinoh tvöföld rafmagnsbrjóstadæla sem mjólkar bæði brjóst samtímis.
Dælan er auðveld í notkun og fer vel með brjóstin. Með henni fylgja ComfortFit brjóstaskildir sem eru mjúkir og falla vel að brjóstunum ásamt Custom Expression tækni til að auka mjólkurflæðið. Hægt er að nota dæluna bæði einfalda og tvöfalda. Einnig er hægt að stinga henni í samband eða nota hana þráðlausa með batteríum. Pumpan er með tveimur stigum. Annað stigið eykur flæði með tvöföldum takti, örvar fyrst og mjólkar svo eins og barnið en hitt gefur dýpri og hægari sog.
Vörunr.
11702070
Vöruflokkar: Brjóstadælur, Brjóstagjöf
Vörulýsing
Athugasemdir
Stærð |
1 stk, 2 stk |
---|
Tengdar vörur
Handdæla Harmony Medela
kr. 12.990
Medela Harmony er handknúin brjóstadæla og ein sú vinsælasta á markaðnum í dag.
Medela Harmony brjóstadælan er tilvalin fyrir mæður sem þurfa að mjólka sig öðru hvoru.
Medela Harmony brjóstadælan byggir á tveggja fasa tækni Medela sem örvar fyrst og mjólkar svo. Brjóstadælan líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getur dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkan hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóstvef.
Auðvelt er að setja Harmony brjóstadæluna saman og er hún fyrirferðalítil og passar í veski. Þægilegt handfang og er mjög auðvelt að knýja dæluna.
Brjóstadæla AVENT
kr. 39.990
Mexikanhattur 2 stk Lansinoh
kr. 2.490
Mexikanahattarnir frá Lansinoh geta hjálpað þér ef þú ert í vandræðum með brjóstagjöf.
Þeir verja geirvörturnar á meðan á gjöfinni stendur og geta líka auðveldað barninu að ná taki. Lögun hattanna gefur hámarkssnertingu við húð.
100% silikon, þunnir, mjúkir og sveigjanlegir.
Inniheldur ekki BPA eða BPS
Therapearl hita- og kælimeðferð Lansinoh
kr. 4.390
Lansinoh Therepearl hitameðferð og kælimeðferð eða 3-in-1 brjóstameðferð má bæði nota heita og kalda. Inniheldur engin eiturefni og aðstoðar þig við hinar ýmsu aðstæður í brjóstagjöfinni. Einstök hönnun lagar sig að brjóstinu eða dælunni eins og baunapoki og virkar allan hringinn. Hannað af lækni og viðurkennt af brjóstagjafaráðgjöfum. Brjóstameðferðina er hægt að nota við verkjum, bólgum, stálmum, stíflum eða brjóstabólgu.
Hentar einnig til að örva tæmingarviðbragð meðan verið er að pumpa með brjóstadælu.
Frystipokar Spectra
kr. 1.590
Snuð með box Nuby
kr. 1.790
Snuðbangsi Arthur
kr. 2.990