- Custom Expression TMtækni fyrir hámarks rennsli
- Lokað kerfi. Tryggt að mjólkin rennur ekki inn í slöngur og dælu
- One-touch örvunartakki
- ComfortFit TMbrjóstaskildir sem eru mjúkir og passa örugglega
- Auðveld í notkun – auðvelt að hreinsa
- Stillanlegt sog og taktur
- Hannað til langtímanotkunar heima og að heiman
- Innbyggðar pelahöldur svo ekki hellist niður
- Hægt að nota með AC Straumbreytir eða rafhlöðum (6 AA rafhlöður sem fylgja ekki)
- BPA frítt
- Inniheldur eina Lansinoh tvöfalda rafmagns brjóstadælu,
tvo 150 ml pela, tvö pelalok, tvo hvíta einstefnuloka, straumbreyti,
franskan rennilás fyrir slöngur, tösku utan um pumpuna og leiðbeiningabækling
Brjóstadæla tvöföld Lansinoh
kr. 38.990
Lansinoh tvöföld rafmagnsbrjóstadæla sem mjólkar bæði brjóst samtímis.
Dælan er auðveld í notkun og fer vel með brjóstin. Með henni fylgja ComfortFit brjóstaskildir sem eru mjúkir og falla vel að brjóstunum ásamt Custom Expression tækni til að auka mjólkurflæðið. Hægt er að nota dæluna bæði einfalda og tvöfalda. Einnig er hægt að stinga henni í samband eða nota hana þráðlausa með batteríum. Pumpan er með tveimur stigum. Annað stigið eykur flæði með tvöföldum takti, örvar fyrst og mjólkar svo eins og barnið en hitt gefur dýpri og hægari sog.
Vörunr.
11702070
Vöruflokkar: Brjóstadælur, Brjóstagjöf
Vörulýsing
Athugasemdir
Stærð |
1 stk, 2 stk |
---|
Tengdar vörur
Snuð Nætur Nuby
kr. 2.290
Brjóstadæla einföld Lansinoh
kr. 27.990
Lansinoh rafmagns brjóstadæla sem hentar mæðrum sem þurfa að mjólka sig oft.
Hægt að mjólka með einni hendi og auðvelt að ná fram tæmingarviðbragði.
Nýr ComfortFit silicon brjóstaskjöldur sem er einstaklega mjúkur og leggst vel að brjóstinu.
100% BPA/BPS frítt plast. Sérstaklega auðvelt að þrífa dæluna og viðsettin.
Einstaklega lítil en samt öflug dæla. Með örvunar- og mjólkunarstillingum og 5 hraðastillingum á hverju stigi.
Gengur fyrir rafmagni eða tengd hleðslubanka (powerbank).
Brjóstadæla M1 Spectra
Nett ferðapumpa með krafmiklum mótor
Stillanlegur hraði og sogkraftur með einu handtaki. Þegar þú eykur sogkraftinn þá hægist á hraðanum.
Innbyggðar endurhlaðanlegar rafhlöður, hægt að nota pumpuna þegar hún er í sambandi við rafmagn eða fara með hana hvert sem er og nota innbyggðu rafhlöðurnar.
Auðvelt er að ferðast með pumpuna, hún er fyrirferðalítil og vegur aðeins 239gr
Lokað kerfi – í öllum Spectra brjóstapumpum er lokað kerfi sem þýðir það að það er engin leið fyrir mjólk að komast inn í mótorinn. Ef mjólkuragnir komast inn á mótorinn á brjóstapumpum þá leiðir það til vexti á myglu og mögulegum vírus sýkingum.
Inniheldur bæði langa og stutta slöngu. Peli og brjóstahlíf fylgja með.
Lekahlífar Lansinoh
kr. 1.090 – kr. 2.490
Lansinoh lekahlífar 60 stk. Lansinoh einnota lekahlífar eru örþunnar en á sama tíma mjög rakadrægar. Lekahlífarnar eru sérstaklega fóðraðar og leitar mjólkin í miðju hlífanna og kemur í veg fyrir að mjólkin liggi upp við húðina.
Þetta er eina lekahlíf sinnar tegundar sem missir ekki lögun sína þegar hún verður blaut, svo að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur í amstri dagsins.
lekahlífar fjölnota Lansinoh
kr. 2.990
Snuðbangsi Arthur
kr. 2.990