- Custom Expression TMtækni fyrir hámarks rennsli
- Lokað kerfi. Tryggt að mjólkin rennur ekki inn í slöngur og dælu
- One-touch örvunartakki
- ComfortFit TMbrjóstaskildir sem eru mjúkir og passa örugglega
- Auðveld í notkun – auðvelt að hreinsa
- Stillanlegt sog og taktur
- Hannað til langtímanotkunar heima og að heiman
- Innbyggðar pelahöldur svo ekki hellist niður
- Hægt að nota með AC Straumbreytir eða rafhlöðum (6 AA rafhlöður sem fylgja ekki)
- BPA frítt
- Inniheldur eina Lansinoh tvöfalda rafmagns brjóstadælu,
tvo 150 ml pela, tvö pelalok, tvo hvíta einstefnuloka, straumbreyti,
franskan rennilás fyrir slöngur, tösku utan um pumpuna og leiðbeiningabækling
Brjóstadæla tvöföld Lansinoh
kr. 38.990
Lansinoh tvöföld rafmagnsbrjóstadæla sem mjólkar bæði brjóst samtímis.
Dælan er auðveld í notkun og fer vel með brjóstin. Með henni fylgja ComfortFit brjóstaskildir sem eru mjúkir og falla vel að brjóstunum ásamt Custom Expression tækni til að auka mjólkurflæðið. Hægt er að nota dæluna bæði einfalda og tvöfalda. Einnig er hægt að stinga henni í samband eða nota hana þráðlausa með batteríum. Pumpan er með tveimur stigum. Annað stigið eykur flæði með tvöföldum takti, örvar fyrst og mjólkar svo eins og barnið en hitt gefur dýpri og hægari sog.
Vörunr.
11702070
Vöruflokkar: Brjóstadælur, Brjóstagjöf
Vörulýsing
Athugasemdir
Stærð |
1 stk, 2 stk |
---|
Tengdar vörur
Mjólkursafnari Emma
kr. 3.790
Brjóstadæla Swing Maxi Medela
kr. 54.990
Medela Harmony er handknúin brjóstadæla og ein sú vinsælasta á markaðnum í dag.
Medela Harmony brjóstadælan er tilvalin fyrir mæður sem þurfa að mjólka sig öðru hvoru.
Medela Harmony brjóstadælan byggir á tveggja fasa tækni Medela sem örvar fyrst og mjólkar svo. Brjóstadælan líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getur dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkan hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóstvef.
Auðvelt er að setja Harmony brjóstadæluna saman og er hún fyrirferðalítil og passar í veski. Þægilegt handfang og er mjög auðvelt að knýja dæluna.
Mjólkursafnari Lansinoh
kr. 4.190
Tæmingarviðbragð kemur oft fram í báðum brjóstum, sem þýðir að mjólkin úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka úr fer til spillis.
Lansinoh mjólkursafnarinn sýgur sig fastan á brjóstið og þú getur safnað allt að 110 ml af mjólk handfrjálst.
Sogskál á botni safnarans sýgur sig fasta á öll borð og kemur í veg fyrir að hellist úr safnaranum þegar þú leggur hann frá þer.
Latch assist suga Lansinoh
kr. 3.990
Lansinoh Latch Assist er lítið tæki sem hentar mæðrum sem finna fyrir brjóstabólgu eða brjóstastíflu. Tímabundið ástand sem getur gert brjóstagjöfina erfiða.
Sumar mæður finna fyrir því að húðin sé svo þanin og bólgin að geirvartan er nánanst orðin flöt og skapar það erfiðleika fyrir barnið að ná góðu taki á brjóstinu. Þá kemur Lansinoh Latch Assist til hjálpar. Þetta einfalda litla tæki dregur geirvörtuna varlega út til þess að barnið nái góðu gripi á henni. Þetta er fyrsta skrefið í átt að velgengni í brjóstagjöf.
- Leiðréttir tímabundið flatar og innfallnar geirvörtur
- Lítið og áhrifaríkt tæki
- Hægt að notast við fljótt og örugglega með annarri hendi
- Inniheldur lítið box til geymslu sem tryggir hreinlæti
- 2 stærðir af stútum fylgja með
Lekahlífar Lansinoh
kr. 1.090 – kr. 2.490
Lansinoh lekahlífar 60 stk. Lansinoh einnota lekahlífar eru örþunnar en á sama tíma mjög rakadrægar. Lekahlífarnar eru sérstaklega fóðraðar og leitar mjólkin í miðju hlífanna og kemur í veg fyrir að mjólkin liggi upp við húðina.
Þetta er eina lekahlíf sinnar tegundar sem missir ekki lögun sína þegar hún verður blaut, svo að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur í amstri dagsins.
Nipple Balm Lansinoh
kr. 4.390
Nýi náttúrulegi brjóstasalvinn frá Lansinoh er einungis gerður úr afurðum úr plönturíkinu til þess að hlúa að aumum og sárum geirvörtum og þurri húð. Unnin úr 7 náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og róa húðina.
- 100% USDA vottaður náttúrulegur brjóstasalvi
- Enginn lykt, bragð eða litarefni
- Öruggt fyrir móður og barn – þarf ekki að þrífa af fyrir brjóstagjöf
- Engin aukaefni, rotvarnarefni eða paraben
- Ekki prófað á dýrum
- Ofnæmisprófað
Snuðbangsi Arthur
kr. 2.990