Brjóstakrem varasalvi stór Lansinoh
kr. 4.290
Lansinoh HPA Lanolin brjóstaáburður er 100% ofnæmisprófað lanólín og hið einstaka hreinslunarferli tryggir að hann sé sá öruggasti og hreinasti brjóstaáburður sem völ er á.
- Lansinoh HPA Lanolin er eina lanólín varan í heiminum sem hefur fengið stimpil og vottun Bresku ofnæmissamtakanna.
- Berið áburðinn á aumar og sárar geirvörtur í þunnu lagi.
- Einnig er hægt að nota áburðinn á bleyjuútbrot, slit, lítil sár, bruna, nuddsár, þurra bletti og sem náttúrulegan rakagefandi varasalva með góðum árangri.
Vörunr.
11710202
Vöruflokkar: Baðvörur, Snyrtivörur
Tengdar vörur
Baðkarstandur með baðkari Cam
kr. 19.990
Baðborð Volare
kr. 27.990
Burstasett Nuby
kr. 2.990
Barnaolía calendula Weleda
kr. 3.790
Góð olía í ungbarnanuddið
Morgunfrúarolía án ilms nærir og verndar viðkvæma barnshúðina á náttúrulegan hátt. Hún er kjörin fyrir daglega húðumhirðu og einnig fyrir ungbarnanudd og hreinsun á bleyjusvæðinu
Dýrmæt sesamolía, úr lífrænt ræktuðum jurtum, heldur húðinni silkimjúkri, fyrirbyggir þurrk og húðertingu
Efni úr Morgunfrúnni eru róandi fyrir húðina