Brjóstakrem varasalvi stór Lansinoh
kr. 4.290
Lansinoh HPA Lanolin brjóstaáburður er 100% ofnæmisprófað lanólín og hið einstaka hreinslunarferli tryggir að hann sé sá öruggasti og hreinasti brjóstaáburður sem völ er á.
- Lansinoh HPA Lanolin er eina lanólín varan í heiminum sem hefur fengið stimpil og vottun Bresku ofnæmissamtakanna.
- Berið áburðinn á aumar og sárar geirvörtur í þunnu lagi.
- Einnig er hægt að nota áburðinn á bleyjuútbrot, slit, lítil sár, bruna, nuddsár, þurra bletti og sem náttúrulegan rakagefandi varasalva með góðum árangri.
Vörunr.
11710202
Vöruflokkar: Baðvörur, Snyrtivörur
Tengdar vörur
Miofresh bakteríudrepandi þvottaefni
kr. 1.990
Bleyja nappy liners 8 stk
kr. 2.590
Húðmjólk calendula Weleda
kr. 3.790
Mild húðmjólk fyrir börn og fullorna
Hin mjúka Morgunfrúarhúðmjólk nærir og verndar viðkvæma húð og er rakagefandi
Dýrmætar möndlu- og sesamolíur úr lífrænni ræktun halda húðinni mjúkri og sléttri og hindra þurrk
Það er auðvelt að dreifa úr kreminu og það smýgur auðveldlega inn í húðina
Húðmjólkin er einnig kjörin til daglegrar húðumhirðu fyrir fullorðna með viðkvæma húð
Andlitskrem Calendula Weleda
kr. 1.995
Milt andlitskrem fyrir börn og fullorna
Morgunfrúarandlitskremið nærir og verndar viðkvæma húð andlitsin
Dýrmæt náttúruefni styðja við náttúrulega starfsemi húðarinnar og gefa henni raka
Það er auðvelt að dreifa úr kreminu og það smýgur auðveldlega inn í húðina
Það má einnig nota sem mildan handáburð og body lotion og hentar jafnvel fullorðnum með viðkvæma húð