Uppselt
Diskur með sogskál Nuk
kr. 2.490
NUK matarskálin er með loki og sogskál undir þannig að skálin festist betur við borðið. Þægileg skál til að geyma mat og gefa barni að borða úr. Tvö lok fylgja með: annað fyrir örbylgjuofn og hitt til að geyma mat í. Flott hönnun og fæst skálin í þrem litum. BPA-FREE
Fæst í verslun.
Vörunr.
12152
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Matartíminn
Tengdar vörur
Peli lansinoh 240ml m/túttu
kr. 2.390 – kr. 3.490
Lansinoh peli 240ml m túttu Lansinoh pelatútturnar eru hannaðar til að fá börnin til að sjúga eins og þau gera á brjóstinu.
Lansinoh tútturnar eru sérstaklega hannaðar til að líkja eftir brjóstinu sem gerir barninu auðveldara að fara á milli brjósts og pela.
Gerir barninu kleift að nota tæknina sem það lærði á brjóstinu.
Sérstakt loftræsikerfi dregur úr líkum á að barnið gleypi loft sem gæti haft áhrif á magaverki og uppköst.
BPA og BPS frítt
Peli Medela
kr. 2.690 – kr. 2.890
Drykkjarmál Spout Nuby
kr. 3.790
Drykkjarmál FirstCup Emma
kr. 1.490
Drykkjarmál WOWCUP
kr. 2.990