Úr bangsanum er hægt að stilla 5 hljóð.
1. Hjartsláttur og alvöru upptaka af hljóðum sem barn heyrir í móðurkviði. Rannsóknir hafa sýnt að slík hljóð séu mjög róandi og geti gert kraftaverk fyrir óróleg börn.
2. Hjartsláttur og ryksuguhljóð.
3. Hjartsláttur og hörputónlist.
4. Hjartsláttur og rigningarhljóð.
5. Pink noise
Hljóðin spilast í 20 mínútur í 125Hz sem er sama tíðni og börnin heyra í móðurkviðnum og gerir það að verkum að þau virka vel við að svæfa börnin.
Þar sem rannsóknir sýna fram á að börn róist við það sem þau geta tengt við móðurkviðinn þá var bleika bjarmanum bætt við bangsann til að auka róandi áhrif bangsans enn meira.
Velcro rennilásinn sem fastur er á bangsann gerir það auðvelt að festa hann á rúmið, bílstólinn eða vagninn.
Dream Sheep svefnbangsi
kr. 10.990
Smart sensor og fer þá bangsinn af stað ef barnið fer að gráta
Nýtt Pink noise!!!
Bangsinn gefur frá sér hljóð með einstaklega lágri tíðni og glóandi bleiku ljósi
Þessi blanda af hljóðum og ljósi hefur einstaklega róandi áhrif á börnin og hjálpar þeim að falla í friðsælan svefn.
Vörunr.
N/A
Vöruflokkar: Barnaherbergið, Fylgihlutir
Vörulýsing
Athugasemdir
Litur |
Brúnn, Fjólublár, Grár |
---|
Tengdar vörur
Koddi dún Aro
kr. 4.450
Sæng ofnæmisprófuð Aro
kr. 9.990
Órói Basson
kr. 7.990
Rocket Zed Næturljós
kr. 8.995