Fæðunet Bambino
kr. 2.590
Fæðunet auðveldar þér að kynna barnið fyrir fastri fæðu
Hægt er að setja heila bita af t.d. ávöxtum eða græmeti inn í netið og leyfa barninu að naga.
Þannig fær barnið næringarefni án allrar köfnunarhættu. Lítið mál er fyrir fullorðna að skrúfa netið í sundur en barnið nær ekki að opna það.
Auðelt að þrífa og tilvalið er að frysta ávexti eða setja klaka í netið þegar barnið er að taka tennur.
Vörunr.
12597
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Matartíminn
Tengdar vörur
Peli lansinoh tútta
kr. 1.490
Lansinoh pelatúttur Fast Flow 2 stk Lansinoh pelatútturnar eru hannaðar til að fá börnin til að sjúga eins og þau gera á brjóstinu.
Lansinoh tútturnar eru sérstaklega hannaðar til að líkja eftir brjóstinu sem gerir barninu auðveldara að fara á milli brjósts og pela.
Gerir barninu kleift að nota tæknina sem það lærði á brjóstinu.
Sérstakt loftræsikerfi dregur úr líkum á að barnið gleypi loft sem gæti haft áhrif á magaverki og uppköst.
BPA og BPS frítt
100% silikon, mjúk og sveigjanleg
Til í slow flow, medium flow og fast flow
Drykkjarmál Spout Nuby
kr. 3.790
Drykkjarmál FirstCup Emma
kr. 1.490