Fæðunet Kidsme
kr. 2.290
Fæðunet auðveldar þér að kynna barnið fyrir fastri fæðu
Hægt er að setja heila bita af t.d. ávöxtum eða græmeti inn í netið og leyfa barninu að naga.
Þannig fær barnið næringarefni án allrar köfnunarhættu. Lítið mál er fyrir fullorðna að skrúfa netið í sundur en barnið nær ekki að opna það.
Auðelt að þrífa og tilvalið er að frysta ávexti eða setja klaka í netið þegar barnið er að taka tennur.
Vörunr.
14916
Vöruflokkar: Borðbúnaður, Matartíminn
Tengdar vörur
Peli lansinoh 160ml m/túttu
kr. 1.890 – kr. 3.190
Peli 125 ml AVENT
kr. 1.990
Drykkjarmál WOWCUP
kr. 2.990