Frystipokar Lansinoh 25 stk
kr. 1.990
100% Biphenol-A frítt
25 stk
Innra lag pokans varnar því að fita verði eftir í pokanum við tæmingu, þannig barnið fær notið mjólkurinnar að fullu
Þetta er mjög mikilvægt fyrir fyrirbura og veik börn.
Vörunr.
11710273
Vöruflokkur: Brjóstagjöf
Tengdar vörur
Brjóstadæla M1 Spectra
Sale 30%
Nett ferðapumpa með krafmiklum mótor
Stillanlegur hraði og sogkraftur með einu handtaki. Þegar þú eykur sogkraftinn þá hægist á hraðanum.
Innbyggðar endurhlaðanlegar rafhlöður, hægt að nota pumpuna þegar hún er í sambandi við rafmagn eða fara með hana hvert sem er og nota innbyggðu rafhlöðurnar.
Auðvelt er að ferðast með pumpuna, hún er fyrirferðalítil og vegur aðeins 239gr
Lokað kerfi – í öllum Spectra brjóstapumpum er lokað kerfi sem þýðir það að það er engin leið fyrir mjólk að komast inn í mótorinn. Ef mjólkuragnir komast inn á mótorinn á brjóstapumpum þá leiðir það til vexti á myglu og mögulegum vírus sýkingum.
Inniheldur bæði langa og stutta slöngu. Peli og brjóstahlíf fylgja með.
Mjólkursafnari Lansinoh
kr. 4.190
Tæmingarviðbragð kemur oft fram í báðum brjóstum, sem þýðir að mjólkin úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka úr fer til spillis.
Lansinoh mjólkursafnarinn sýgur sig fastan á brjóstið og þú getur safnað allt að 110 ml af mjólk handfrjálst.
Sogskál á botni safnarans sýgur sig fasta á öll borð og kemur í veg fyrir að hellist úr safnaranum þegar þú leggur hann frá þer.
Brjóstadæla tvöföld Lansinoh
kr. 38.990
Lansinoh tvöföld rafmagnsbrjóstadæla sem mjólkar bæði brjóst samtímis.
Dælan er auðveld í notkun og fer vel með brjóstin. Með henni fylgja ComfortFit brjóstaskildir sem eru mjúkir og falla vel að brjóstunum ásamt Custom Expression tækni til að auka mjólkurflæðið. Hægt er að nota dæluna bæði einfalda og tvöfalda. Einnig er hægt að stinga henni í samband eða nota hana þráðlausa með batteríum. Pumpan er með tveimur stigum. Annað stigið eykur flæði með tvöföldum takti, örvar fyrst og mjólkar svo eins og barnið en hitt gefur dýpri og hægari sog.
Mexikanhattur 2 stk Lansinoh
kr. 2.490
Mexikanahattarnir frá Lansinoh geta hjálpað þér ef þú ert í vandræðum með brjóstagjöf.
Þeir verja geirvörturnar á meðan á gjöfinni stendur og geta líka auðveldað barninu að ná taki. Lögun hattanna gefur hámarkssnertingu við húð.
100% silikon, þunnir, mjúkir og sveigjanlegir.
Inniheldur ekki BPA eða BPS
Nipple Balm Lansinoh
kr. 4.390
Nýi náttúrulegi brjóstasalvinn frá Lansinoh er einungis gerður úr afurðum úr plönturíkinu til þess að hlúa að aumum og sárum geirvörtum og þurri húð. Unnin úr 7 náttúrulegum innihaldsefnum sem mýkja og róa húðina.
- 100% USDA vottaður náttúrulegur brjóstasalvi
- Enginn lykt, bragð eða litarefni
- Öruggt fyrir móður og barn – þarf ekki að þrífa af fyrir brjóstagjöf
- Engin aukaefni, rotvarnarefni eða paraben
- Ekki prófað á dýrum
- Ofnæmisprófað
Snuð Nætur Nuby
kr. 2.290