Frystipokar Lansinoh 50 stk
kr. 3.390
100% Biphenol-A frítt
50 stk
Innra lag pokans varnar því að fita verði eftir í pokanum við tæmingu, þannig barnið fær notið mjólkurinnar að fullu
Þetta er mjög mikilvægt fyrir fyrirbura og veik börn.
Vörunr.
11740055
Vöruflokkur: Brjóstagjöf
Tengdar vörur
lekahlífar fjölnota Lansinoh
kr. 2.990
Brjóstadæla M1 Spectra
Nett ferðapumpa með krafmiklum mótor
Stillanlegur hraði og sogkraftur með einu handtaki. Þegar þú eykur sogkraftinn þá hægist á hraðanum.
Innbyggðar endurhlaðanlegar rafhlöður, hægt að nota pumpuna þegar hún er í sambandi við rafmagn eða fara með hana hvert sem er og nota innbyggðu rafhlöðurnar.
Auðvelt er að ferðast með pumpuna, hún er fyrirferðalítil og vegur aðeins 239gr
Lokað kerfi – í öllum Spectra brjóstapumpum er lokað kerfi sem þýðir það að það er engin leið fyrir mjólk að komast inn í mótorinn. Ef mjólkuragnir komast inn á mótorinn á brjóstapumpum þá leiðir það til vexti á myglu og mögulegum vírus sýkingum.
Inniheldur bæði langa og stutta slöngu. Peli og brjóstahlíf fylgja með.
Brjóstadæla Solo Medela
kr. 42.990
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla. er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla.
er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi og Personalfit flex brjóstaskjöldum sem aðlagast að brjósti móður og er hægt að snúa í 360° sem auðveldar móður að mjólka sig hvort sem hún liggur eða situr. Brjóstadælan er með tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getir dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkin hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóststvef.
Auðveld í notkun
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Þráðlaus og létt.
Með bættri hreyfigetu – innbyggt endurhlaðanlegt batterí sem dugar í 6 skipti.
Stuttur hleðslutími með USB snúru
Tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns.
Personalfit Flex brjóstaskjöldur sem eykur þægindi og þú getur pumpað allt að 11,8% meiri mjólk.
Hljóðlát
Með lekavörn sem kemur í veg fyrir að brjóstamjólk leki í slöngurnar.
Latch assist suga Lansinoh
kr. 3.990
Lansinoh Latch Assist er lítið tæki sem hentar mæðrum sem finna fyrir brjóstabólgu eða brjóstastíflu. Tímabundið ástand sem getur gert brjóstagjöfina erfiða.
Sumar mæður finna fyrir því að húðin sé svo þanin og bólgin að geirvartan er nánanst orðin flöt og skapar það erfiðleika fyrir barnið að ná góðu taki á brjóstinu. Þá kemur Lansinoh Latch Assist til hjálpar. Þetta einfalda litla tæki dregur geirvörtuna varlega út til þess að barnið nái góðu gripi á henni. Þetta er fyrsta skrefið í átt að velgengni í brjóstagjöf.
- Leiðréttir tímabundið flatar og innfallnar geirvörtur
- Lítið og áhrifaríkt tæki
- Hægt að notast við fljótt og örugglega með annarri hendi
- Inniheldur lítið box til geymslu sem tryggir hreinlæti
- 2 stærðir af stútum fylgja með
Snuðkeðja Bibs
kr. 2.690
BIBS snudduböndin eru þægileg og auðveld í notkun. Þú festir bandið með ál klemmu á föt barnsins og kemur þannig í veg fyrir að snuðið týnist eða verði skítugt þegar það dettur í jörðina. Mjög hentugt í notkun bæði heima og á ferðinni.
- FSC vottaður viður
- Hentar fyrir snuð með eða án hrings
- Nikkel free klemma sem auðvelt er að festa á föt barnsins
- 100% endurvinnanlegt og umhverfisvænt efni
- 22 cm á lengd til þess að mæta reglum og stöðlum
- Prófað samkvæmt öllum helstu öryggisreglum Evrópu og EN
- Fáanlegt í mörgum litum
- Má þvo á 40°og setja í þurrkara
Brjóstadæla tvöföld Lansinoh
kr. 38.990
Lansinoh tvöföld rafmagnsbrjóstadæla sem mjólkar bæði brjóst samtímis.
Dælan er auðveld í notkun og fer vel með brjóstin. Með henni fylgja ComfortFit brjóstaskildir sem eru mjúkir og falla vel að brjóstunum ásamt Custom Expression tækni til að auka mjólkurflæðið. Hægt er að nota dæluna bæði einfalda og tvöfalda. Einnig er hægt að stinga henni í samband eða nota hana þráðlausa með batteríum. Pumpan er með tveimur stigum. Annað stigið eykur flæði með tvöföldum takti, örvar fyrst og mjólkar svo eins og barnið en hitt gefur dýpri og hægari sog.
Snuðbangsi Arthur
kr. 2.990
Snuð Orginal 0-6 mánaða
kr. 2.290