Litur |
Blár, Bleikur, Grár |
---|---|
Stærð |
60×120 cm, 70×140 cm |
Handklæði Play
kr. 2.490 – kr. 2.690
Handklæði sem fer mjög lítið fyrir og er ofurlétt örtrefjahandklæðið
Hægt er að geyma það nánast hvar sem er og kemur það í lítilli tösku.
Hægt er að nota það í íþróttum, ferðalögum, líkamsrækt eða á ströndinni
Kemur í tveimur stærðum 60×120 cm eða 70×140 cm
Gleypandi: endingargóðir örtrefja fjölnota klútarnir okkar eru frábær gleypnir og þorna margfalt hraðar en hefðbundin bómullarhandklæði
Hlýnandi: þökk sé hágæða örtrefjum er handklæðið sérstaklega mjúkt og hlýtt
Njóttu sólarinnar á öruggan hátt: UV vörn 50+ samkvæmt EN 13758-1
Vörunr.
25-1058-1
Vöruflokkar: Baðvörur, Handklæði og þvottaklútar
Athugasemdir
Tengdar vörur
Baðborð Volare
kr. 27.990
Baðborð Asia
kr. 54.990
Barnakrem Calend Weleda
kr. 1.890
Morgunfrúar-rakakrem án ilms nærir og verndar viðkvæma barnshúðina á náttúrulegan hátt
Dýrmætar möndlu- og sesamolíur úr lífrænni ræktun halda hinni viðkvæmu húð mjúkri og sléttri og styðja við eðlilega starfsemi húðarinnar
Hreint bývax og húðvæn ullarfeiti vernda húðina gegn þurrki án þess að skerða öndunarhæfni hennar
Sérstaklega góð fyrir þurra húð
Á bleyjusvæðinu verndar kremið gegn raka og húðertingu.
Barnaolía calendula Weleda
kr. 3.790
Góð olía í ungbarnanuddið
Morgunfrúarolía án ilms nærir og verndar viðkvæma barnshúðina á náttúrulegan hátt. Hún er kjörin fyrir daglega húðumhirðu og einnig fyrir ungbarnanudd og hreinsun á bleyjusvæðinu
Dýrmæt sesamolía, úr lífrænt ræktuðum jurtum, heldur húðinni silkimjúkri, fyrirbyggir þurrk og húðertingu
Efni úr Morgunfrúnni eru róandi fyrir húðina