Litur |
Grár, Svartur |
---|







Kerruvagn EVO Tilboðspakki
kr. 179.990
Vandað tilboðsett með burðarúmi, kerrustykki, bílstóll, isofix base, svuntu og skiptitösku !
Burðarúm:
Mjög auðvelt að leggja saman og fer lítið fyrir
Mjúk dýna
Hægt að rugga
Stell:
Stillanleg hæð á handafangi
Hægt að snúa handfanginu með fram og aftur
Bremsa í handfangi
Innkaupakarfa með auðveldu aðgengi
Snúningshjól að framan sem hægt er að læsa
leðurhandfang
Kerra:
Fyrir ca. 6 mánaða – 4 ára ( upp í 22 kg)
Hægt að snúa sætinu bæði fram eða aftur
Stillanlegur fótskemill
5 punkta belti og bogaslá
4 stillingar á baki sem hægt er að leggja alveg niður
Bílstóll
Fyrir börn 40 – 75 cm ( ca. 0-12 mánaða )
Prófaður eftir reglugerðinni R-129 I-size
Stillanlegur skermur
5 punkta belti
Innlegg fylgir með sem hægt er að taka úr
Isofix base fylgir með
Hægt að taka áklæði af og þvo á 30 gráður
Fæst í verslun.
Tengdar vörur
Vagn Nordic Lux
Vagn Grande Noir
Basson Grande barnavagn sem er með burðarrúm sem er 97 cm að lengd
Þykk og góð dýna
Auðvelt að taka áklæðið af og þvo
Vatns og vindhelt áklæði sem upplitast ekki, 100% án PVC efna
Stillanlegt handfang sem hægt er að hæðarstilla til að það henti hverjum og einum sem best