Litur |
Grár, Svartur |
---|







Kerruvagn EVO Tilboðspakki
kr. 179.990
Vandað tilboðsett með burðarúmi, kerrustykki, bílstóll, isofix base, svuntu og skiptitösku !
Burðarúm:
Mjög auðvelt að leggja saman og fer lítið fyrir
Mjúk dýna
Hægt að rugga
Stell:
Stillanleg hæð á handafangi
Hægt að snúa handfanginu með fram og aftur
Bremsa í handfangi
Innkaupakarfa með auðveldu aðgengi
Snúningshjól að framan sem hægt er að læsa
leðurhandfang
Kerra:
Fyrir ca. 6 mánaða – 4 ára ( upp í 22 kg)
Hægt að snúa sætinu bæði fram eða aftur
Stillanlegur fótskemill
5 punkta belti og bogaslá
4 stillingar á baki sem hægt er að leggja alveg niður
Bílstóll
Fyrir börn 40 – 75 cm ( ca. 0-12 mánaða )
Prófaður eftir reglugerðinni R-129 I-size
Stillanlegur skermur
5 punkta belti
Innlegg fylgir með sem hægt er að taka úr
Isofix base fylgir með
Hægt að taka áklæði af og þvo á 30 gráður
Fæst í verslun.