Latch assist suga Lansinoh
kr. 3.990
Lansinoh Latch Assist er lítið tæki sem hentar mæðrum sem finna fyrir brjóstabólgu eða brjóstastíflu. Tímabundið ástand sem getur gert brjóstagjöfina erfiða.
Sumar mæður finna fyrir því að húðin sé svo þanin og bólgin að geirvartan er nánanst orðin flöt og skapar það erfiðleika fyrir barnið að ná góðu taki á brjóstinu. Þá kemur Lansinoh Latch Assist til hjálpar. Þetta einfalda litla tæki dregur geirvörtuna varlega út til þess að barnið nái góðu gripi á henni. Þetta er fyrsta skrefið í átt að velgengni í brjóstagjöf.
- Leiðréttir tímabundið flatar og innfallnar geirvörtur
- Lítið og áhrifaríkt tæki
- Hægt að notast við fljótt og örugglega með annarri hendi
- Inniheldur lítið box til geymslu sem tryggir hreinlæti
- 2 stærðir af stútum fylgja með
Vörunr.
11701444
Vöruflokkar: Brjóstadælur, Brjóstagjöf
Tengdar vörur
Handdæla Harmony Medela
kr. 12.990
Medela Harmony er handknúin brjóstadæla og ein sú vinsælasta á markaðnum í dag.
Medela Harmony brjóstadælan er tilvalin fyrir mæður sem þurfa að mjólka sig öðru hvoru.
Medela Harmony brjóstadælan byggir á tveggja fasa tækni Medela sem örvar fyrst og mjólkar svo. Brjóstadælan líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getur dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkan hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóstvef.
Auðvelt er að setja Harmony brjóstadæluna saman og er hún fyrirferðalítil og passar í veski. Þægilegt handfang og er mjög auðvelt að knýja dæluna.
Brjóstadæla Solo Medela
kr. 42.990
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla. er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla.
er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi og Personalfit flex brjóstaskjöldum sem aðlagast að brjósti móður og er hægt að snúa í 360° sem auðveldar móður að mjólka sig hvort sem hún liggur eða situr. Brjóstadælan er með tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getir dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkin hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóststvef.
Auðveld í notkun
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Þráðlaus og létt.
Með bættri hreyfigetu – innbyggt endurhlaðanlegt batterí sem dugar í 6 skipti.
Stuttur hleðslutími með USB snúru
Tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns.
Personalfit Flex brjóstaskjöldur sem eykur þægindi og þú getur pumpað allt að 11,8% meiri mjólk.
Hljóðlát
Með lekavörn sem kemur í veg fyrir að brjóstamjólk leki í slöngurnar.
Brjóstadæla Swing Maxi Medela
kr. 54.990
Medela Harmony er handknúin brjóstadæla og ein sú vinsælasta á markaðnum í dag.
Medela Harmony brjóstadælan er tilvalin fyrir mæður sem þurfa að mjólka sig öðru hvoru.
Medela Harmony brjóstadælan byggir á tveggja fasa tækni Medela sem örvar fyrst og mjólkar svo. Brjóstadælan líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getur dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkan hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóstvef.
Auðvelt er að setja Harmony brjóstadæluna saman og er hún fyrirferðalítil og passar í veski. Þægilegt handfang og er mjög auðvelt að knýja dæluna.
Mjólkursafnari Lansinoh
kr. 4.190
Tæmingarviðbragð kemur oft fram í báðum brjóstum, sem þýðir að mjólkin úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka úr fer til spillis.
Lansinoh mjólkursafnarinn sýgur sig fastan á brjóstið og þú getur safnað allt að 110 ml af mjólk handfrjálst.
Sogskál á botni safnarans sýgur sig fasta á öll borð og kemur í veg fyrir að hellist úr safnaranum þegar þú leggur hann frá þer.
Brjóstadæla einföld Lansinoh
kr. 27.990
Lansinoh rafmagns brjóstadæla sem hentar mæðrum sem þurfa að mjólka sig oft.
Hægt að mjólka með einni hendi og auðvelt að ná fram tæmingarviðbragði.
Nýr ComfortFit silicon brjóstaskjöldur sem er einstaklega mjúkur og leggst vel að brjóstinu.
100% BPA/BPS frítt plast. Sérstaklega auðvelt að þrífa dæluna og viðsettin.
Einstaklega lítil en samt öflug dæla. Með örvunar- og mjólkunarstillingum og 5 hraðastillingum á hverju stigi.
Gengur fyrir rafmagni eða tengd hleðslubanka (powerbank).
Brjóstadæla tvöföld Lansinoh
kr. 38.990
Lansinoh tvöföld rafmagnsbrjóstadæla sem mjólkar bæði brjóst samtímis.
Dælan er auðveld í notkun og fer vel með brjóstin. Með henni fylgja ComfortFit brjóstaskildir sem eru mjúkir og falla vel að brjóstunum ásamt Custom Expression tækni til að auka mjólkurflæðið. Hægt er að nota dæluna bæði einfalda og tvöfalda. Einnig er hægt að stinga henni í samband eða nota hana þráðlausa með batteríum. Pumpan er með tveimur stigum. Annað stigið eykur flæði með tvöföldum takti, örvar fyrst og mjólkar svo eins og barnið en hitt gefur dýpri og hægari sog.
Snuð Nætur Nuby
kr. 2.290