Meðgöngu og slitolía Weleda
kr. 4.990
Weleda Meðgöngu- og slitolía
Meðgönguolían kemur í veg fyrir slit sé henni nuddað reglubundið á maga, læri, rass og brjóst og hindrar einnig að húðin þorni upp. Möndluolía, e-vítamínrík hveitifræolía auk efna úr arniku eykur teygjanleika húðarinnar. Best að nota tvisvar til þrisvar á dag frá upphafi meðgöngu og a.m.k. þangað til þremur mánuðum eftir fæðingu.
Innihald
Möndluolía, jojobaolía, hveitifræolía, arnika, hreinar ilmkjarnaolíur
100 ml
Vörunr.
9511
Vöruflokkar: Baðvörur, Snyrtivörur
Tengdar vörur
Baðborð Cambio
kr. 33.990
Barnakrembað Calendula Weleda
kr. 3.790
Morgunfrúarkrembaðið er sérlega milt og er því kjörið til umhirðu á viðkvæmri húð
Lífrænt ræktaðar möndlu- og sesamolíur halda húðinni silkimjúkri
Morgunfrúarkrembaðið kemur í veg fyrir að húðin þorni upp og styrkir hinn náttúrulega verndarhjúp hennar
Efni úr lífrænt ræktaðri Morgunfrú róa húðina
Hreinar ilmkjarnaolíur gefa mildan ilm
Einnig kjörið fyrir fullorðna með viðkvæma húð
Miofresh bakteríudrepandi þvottaefni
kr. 1.990