Miyali Sólhlíf í bíl
kr. 2.490
Mjög auðvelt að festa í gluggan og börn ná ekki að losa úr glugganum
Þetta er frábær lausn itl að hindra og draga úr beinu sólarljósi í bilnum
Passar í hvaða bílglugga sem er
Hver sólgardína er 60 x 50 cm
Hægt að taka úr glugganum og nota aftur og aftur
Ekkert mál að klippa og sérsníða að glugganum
17 á lager
Vörunr.
717706
Vöruflokkur: Fylgihlutir
Tengdar vörur
Ferðapoki fyrir bílstóla
kr. 8.990
Bílsætishlíf Saftey Baby Ipad
kr. 3.990
Höfuðpúði 1-3 ára
kr. 2.490
Hálspúði frá Clippasafe sem er þræddur á öryggisbelti barnsins
Bílferðir geta oft verið erfiðar fyrir barnið, sérstaklega í lengri bílferðir og óþreyjufull börn reyna oft að smeygja sér úr beltunum til að komast úr bílstólnum.
Þetta skapar ekki einungis truflun fyrir bílstjórann er líka lífshættulegt fyrir barnið ef það verður árekstur eða nauðhemlun.
SECURE BELT TRAVEL PILLOW er sérstaklega hannaður til að leysa þetta vandamál, auka öryggið í bílnum fyrir börnin og veita þeim meiri þægindi.