Framleiddur á 100% matvælahæfu (food grade) silikoni.
Algjörlega BPA, PVC og þalatfrítt efni.
Einföld hönnun sem auðvelt er að nota, léttur, má fara í uppþvottavél og er auðveldur í þrifum.
Fyrirferðarlítill og auðveldur að taka með sér og nota hvar sem þú ert að gefa brjóst, heima og heiman.
Mjólkursafnari Lansinoh
kr. 3.990
Tæmingarviðbragð kemur oft fram í báðum brjóstum, sem þýðir að mjólkin úr brjóstinu sem barnið er ekki að drekka úr fer til spillis.
Lansinoh mjólkursafnarinn sýgur sig fastan á brjóstið og þú getur safnað allt að 110 ml af mjólk handfrjálst.
Sogskál á botni safnarans sýgur sig fasta á öll borð og kemur í veg fyrir að hellist úr safnaranum þegar þú leggur hann frá þer.
Vörunr.
50710
Vöruflokkar: Brjóstadælur, Brjóstagjöf
Vörulýsing
Athugasemdir
Stærð |
1 stk, 2 stk |
---|
Tengdar vörur
Snuðkeðja Bibs
kr. 2.690
BIBS snudduböndin eru þægileg og auðveld í notkun. Þú festir bandið með ál klemmu á föt barnsins og kemur þannig í veg fyrir að snuðið týnist eða verði skítugt þegar það dettur í jörðina. Mjög hentugt í notkun bæði heima og á ferðinni.
- FSC vottaður viður
- Hentar fyrir snuð með eða án hrings
- Nikkel free klemma sem auðvelt er að festa á föt barnsins
- 100% endurvinnanlegt og umhverfisvænt efni
- 22 cm á lengd til þess að mæta reglum og stöðlum
- Prófað samkvæmt öllum helstu öryggisreglum Evrópu og EN
- Fáanlegt í mörgum litum
- Má þvo á 40°og setja í þurrkara
Lekahlífar Lansinoh
kr. 1.090 – kr. 2.490
Lansinoh lekahlífar 60 stk. Lansinoh einnota lekahlífar eru örþunnar en á sama tíma mjög rakadrægar. Lekahlífarnar eru sérstaklega fóðraðar og leitar mjólkin í miðju hlífanna og kemur í veg fyrir að mjólkin liggi upp við húðina.
Þetta er eina lekahlíf sinnar tegundar sem missir ekki lögun sína þegar hún verður blaut, svo að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur í amstri dagsins.
Therapearl hita- og kælimeðferð Lansinoh
kr. 4.390
Lansinoh Therepearl hitameðferð og kælimeðferð eða 3-in-1 brjóstameðferð má bæði nota heita og kalda. Inniheldur engin eiturefni og aðstoðar þig við hinar ýmsu aðstæður í brjóstagjöfinni. Einstök hönnun lagar sig að brjóstinu eða dælunni eins og baunapoki og virkar allan hringinn. Hannað af lækni og viðurkennt af brjóstagjafaráðgjöfum. Brjóstameðferðina er hægt að nota við verkjum, bólgum, stálmum, stíflum eða brjóstabólgu.
Hentar einnig til að örva tæmingarviðbragð meðan verið er að pumpa með brjóstadælu.
Snuðbangsi Arthur
kr. 2.990
Snuðkeðja Jóla ElodieDetails
kr. 2.290
Mjólkursafnari Emma
kr. 3.790
Brjóstadæla Solo Medela
kr. 42.990
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla. er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi
Medela Solo þráðlaus brjóstadæla.
er ný og endurbætt útgáfa á Medela Swing Flex. Medela Solo er fyrirferðalítil, áhrifarík og auðveld í notkun. Með endurhlaðanlegu innbyggðu batteríi og Personalfit flex brjóstaskjöldum sem aðlagast að brjósti móður og er hægt að snúa í 360° sem auðveldar móður að mjólka sig hvort sem hún liggur eða situr. Brjóstadælan er með tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getir dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkin hátt án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóststvef.
Auðveld í notkun
Auðvelt að taka í sundur og þrífa.
Þráðlaus og létt.
Með bættri hreyfigetu – innbyggt endurhlaðanlegt batterí sem dugar í 6 skipti.
Stuttur hleðslutími með USB snúru
Tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns.
Personalfit Flex brjóstaskjöldur sem eykur þægindi og þú getur pumpað allt að 11,8% meiri mjólk.
Hljóðlát
Með lekavörn sem kemur í veg fyrir að brjóstamjólk leki í slöngurnar.