Pelahitari Smart bottle Warmer Babybrezza
kr. 23.990
Safe & Smart pelahitarinn frá BabyBrezza hitar pela á snöggan og öruggan hátt, virkar bæði fyrir þurrmjólk og brjóstamjólk.
- Steady warm notar heitt vatnsbað til að hita eða afþýða brjóstamjólk sem hjálpar við að vernda næringarefnin sem hefðbundin gufuhitun gerir ekki.
- Quick Warm notar heita gufu til að hita þurrmjólkurblöndu eða barnamat hratt og örugglega
- Bluetooth möguleiki er á vélinni, hægt er að fylgjast með hvenær vélin er búin að hita.
1 á lager
Vörunr.
45288
Vöruflokkar: Matartíminn, Pelar og fylgihlutir
Tengdar vörur
Drykkjarmál WOWCUP
kr. 2.990
Peli lansinoh tútta
kr. 1.490
Lansinoh pelatúttur Fast Flow 2 stk Lansinoh pelatútturnar eru hannaðar til að fá börnin til að sjúga eins og þau gera á brjóstinu.
Lansinoh tútturnar eru sérstaklega hannaðar til að líkja eftir brjóstinu sem gerir barninu auðveldara að fara á milli brjósts og pela.
Gerir barninu kleift að nota tæknina sem það lærði á brjóstinu.
Sérstakt loftræsikerfi dregur úr líkum á að barnið gleypi loft sem gæti haft áhrif á magaverki og uppköst.
BPA og BPS frítt
100% silikon, mjúk og sveigjanleg
Til í slow flow, medium flow og fast flow